MOSO BAMBUS
UMHVERFISVÆNT OG STERKT
Photo: Jurrit Van der Vaal, the art of living magazine.

FLEXI
sérhæfir sig í hágæða lausnum úr umhverfisvænum bambus og Tekk garðhúsgögnum úr sjálfbærum skógum.

Tekk

Garðhúsgögn

Garðhúsgögn fyrir vandláta.Meira
Garðhúsgögn
moso Bambus

Parket

MOSO bíður upp á margar tegundir af bambus gólfum í þremum vöruflokkum: The Dynamic Collection, Eternal Collection og The Grand Collection.  Frekari upplýsingar finnur þú á heimasíðu Moso hér.

Meira
Bambus parkett
Bambus Pallaefni
moso Bambus

Pallaefni o.fl.

Bambus X-Treme pallaefni, skjólveggja- og utanhúsklæðning úr ákaflega harðgerðu, sterku og viðhaldsfríu efni.  Frekari upplýsingar finnur þú á heimasíðu Moso hér.

Meira
Bambus Pallaefni
moso Bambus

Vottanir og fylgiskjöl 

Sjálfbærni, öryggi og gæði MOSO bambus varanna er vottað af sjálfstætt starfandi og virtustu umhverfis og gæðaútektar aðilum markaðarins. Frekari upplýsingar finnur þú á heimasíðu Moso hér.

Meira
Bambus gæði vottanir og fylgiskjöl
MOSO
Moso heitir eftir ört vaxandi risastórri bambustegund sem notuð er í framleiðslu á vörum fyrirtækisins. Bambus er planta fortíðar, nútíðar og framtíðar. Moso er markaðsleiðandi framleiðandi á bambus sem leggur mikla áherslu á gæði, nýsköpun og sjálfbærni.  Kolefnisspor bambus vara er hlutlaust út líftíma vörunnar.
hafa samband